Sif

Sif

Fundartilkynning

 

 I.O.O.F. 22 ≡ 198110 ≡ * 

Fundur verđur settur ađ Víđigrund 5.   

________________________________________________________________________

Fréttir

Kótilettukvöld 12. janúar 2018

Ţessir brćđur mćta örugglega í góđgćtiđ.
Kótilettukvöld Sifjarbrćđa verđur haldiđ föstudaginn 12. janúar 2018. Eftir hátíđarnar og allt góđgćtiđ sem ţeim fylgir ţá ćtlar Skemmtinefnd Stúku nr. 22 Sif ekki ađ slá viđ slöku og býđur til Kótilettukvölds föstudaginn 12. janúar kl. 19. Bođiđ verđur upp á dýrindis kótilettur međ hefđbundnu međlćti, kartöflum, grćnum, sultu og öđru sem fylgir. Lesa meira

Konukvöldiđ 2016.

Hiđ margrómađa Konukvöld stúkunnar verđur haldiđ föstudaginn 4. nóvember nćstkomandi. Upphaflega var ţađ á dagskrá ţann 21. október, en fćra ţurfti ţađ vegna tvíbókunar á húsinu. Skráning á kvöldiđ mun vćntanlega hefjast eftir helgi. Lesa meira

Skóflustunga tekin á sunnudag.

Skóflustunga ađ nýbyggingu regluheimilisins ađ Víđigrund 5 verđur tekin sunnudaginn 9. október kl. 11. Eru allir brćđur hvattir til ađ mćta og vera viđstaddir viđ upphaf ţessa áfanga. Léttar veitingar verđa í bođi ađ lokinni athöfn.

Ađrar fréttir

Oddfellow fréttir

Á nćstunni

Engir viđburđir á nćstunni

Dagatal

« Febrúar 2018 »
SMÞMFFL
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728 

Mynd augnabliksins

Svćđi