Sif

Sif

Fundartilkynning

 

 I.O.O.F. 22 ≡ 198411 ≡ 

Fundur verđur settur ađ Víđigrund 5.   

________________________________________________________________________

Fréttir

Framkvćmdir viđ Viđigrund 5 í mars 2018.

Brćđurnir Páll og Björn Marinó undirbúa einangrun.
Síđustu tvćr helgar hefur veriđ unniđ viđ stćkkun á Regluheimilinu ađ Víđigrund 5. Laugardaginn 3. mars voru gluggar og hurđir settar í viđbyggingar. Helgina 10-11. mars voru loft einangruđ, en sex brćđur frá stúku nr. 24 Hrafnkeli Freysgođa komu alla leiđ frá Egilsstöđum og unnu međ Sifjarbrćđum. Ţökkum viđ ţeim kćrlega fyrir alla ađstođina. Lesa meira

Kótilettukvöld 12. janúar 2018

Ţessir brćđur mćta örugglega í góđgćtiđ.
Kótilettukvöld Sifjarbrćđa verđur haldiđ föstudaginn 12. janúar 2018. Eftir hátíđarnar og allt góđgćtiđ sem ţeim fylgir ţá ćtlar Skemmtinefnd Stúku nr. 22 Sif ekki ađ slá viđ slöku og býđur til Kótilettukvölds föstudaginn 12. janúar kl. 19. Bođiđ verđur upp á dýrindis kótilettur međ hefđbundnu međlćti, kartöflum, grćnum, sultu og öđru sem fylgir. Lesa meira

Konukvöldiđ 2016.

Hiđ margrómađa Konukvöld stúkunnar verđur haldiđ föstudaginn 4. nóvember nćstkomandi. Upphaflega var ţađ á dagskrá ţann 21. október, en fćra ţurfti ţađ vegna tvíbókunar á húsinu. Skráning á kvöldiđ mun vćntanlega hefjast eftir helgi. Lesa meira

Ađrar fréttir

Oddfellow fréttir

Á nćstunni

Engir viđburđir á nćstunni

Dagatal

« Júní 2018 »
SMÞMFFL
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930

Mynd augnabliksins

Svćđi